Jóladagskrá á
Hótel Grímsborgum
NÁNAR
BÓKA GISTINGU TILBOÐ VIÐBURÐIR

Jóladagskrá á
Hótel Grímsborgum
NÁNAR
BÓKA GISTINGU

HÓTELIÐ

Hótel Grímsborgir er fimm stjörnu hótel með gistingu, veitingar og þjónustu fyrir allt að 240 gesti staðsett í Grímsnesi við Gullna Hringinn í kjarri vöxnu landi á bökkum Sogsins með fagra fjallasýn allt um kring. Einstaklega friðsæll staður en samt aðeins 45 akstur frá Reykjavík. Allar innréttingar eru í sveitastíl með lúxusívafi sem gistinguna huggulega og í samræmi við náttúrulega kjarrivaxið umhverfið.

Nánar

JÓL Á GRÍMSBORGUM

Komdu á Hótel Grímsborgir og njóttu fimm stjörnu sýninga þar sem boðið er upp á villibráðar- eða jólahlaðborð með. Það er einnig í boði að bóka gistinguna með, það verður ekki rómantískara. Einnig í boði árshátíðar- og veislutilboð.

Hótel Grímsborgir verður opið alla daga yfir jólin og áramótin, það eru allir velkomnir á veitingastaðinn okkar (ekki bara hótelgestir frá okkur) í morgunverð, hádegisverð eða kvöldverð.

Nánar

GISTING

Hótel Grímsborgir tekur 240 manns í gistingu. Fjölbreytt gisting samanstendur af  Superior herbergjum, Junior svítum, svítum, tveggja herbergja íbúðum, og 200 fm lúxus íbúðum. Öll herbergin eru með rúmgóðri verönd eða svölum og aðgangi að einhverjum af 29 heitum pottum á svæðinu.

Nánar

VEITINGASTAÐUR/BAR

Hótel Grímsborgir er með glæsilegan nýjan veitingastað sem býður upp à la carte matseðil með íslenskum og alþjóðlegum gourmet réttum. Staðurinn tekur um 240 manns í sæti alls.

Nánar

RÁÐSTEFNUR/FUNDIR

Hér á Hótel Grímsborgum er stór og bjartur fundarsalur sem hægt er að skipta niður í tvo minni sali. Fundakynnin eru búin skjávarpa, tjaldi, hljóðkerfi og netaðgangi. Við útvegum ykkur blöð og penna, sé þess óskað.

Við sérsníðum pakka eftir stærð og þörfum viðskiptavina. Hótel Grímsborgir rúmar yfir 200 manns og því auðvelt að halda ráðstefnur og stóra fundi.

Nánar

AFÞREYING

Hótel Grímsborgir eru í næsta nágrenni við margar af helstu náttúruperlum Íslands og auk þess eru nánast óþrjótandi möguleikar á spennandi afþreyingu innan seilingar.

Nánar