FULLKOMIN STAÐSETNING

Umkringd spennandi afþreyingu

Ísland býður upp á allskyns spennandi afþreyingu
og Hótel Grímsborgir eru staðsett í nágrenni
við allt sem hægt er að hugsa sér!

Þrír golfvellir í innan við 20 mínútna akstursfjarlægð

Hestaleiga og ferðir í innan við 15 minútna akstursfjarlægð

Snorkel eða köfun í tærasta vatni í heimi

Fjórhjól eru spennandi leið til að njóta náttúrunnar

Vélsleðaferðir – einstök upplifun

Jöklaganga kemur íslendingum jafnmikið á óvart og útlendingum