BÓKA HERBERGI

SUPERIOR HERBERGI | SÉRSTAKT AÐGENGI

Okkar Superior hjóna eða tveggja manna („twinˮ) herbergi eru sérbúin fyrir gesti með hreyfihömlun. Herbergin eru 26 fm að stærð og baðherbergin eru með aðgengilegri sturtu og salerni. Útgengt er á einkaverönd og aðgangur að heitum pottum á sameiginlegu útisvæði fylgir með herberginu.

Herbergið

 • Stærð: 26 fm
 • Svefnpláss: Tveir gestir
 • Baðherbergi: Með aðgengilegri sturtu
 • Morgunmatur: Innifalinn
 • Bílastæði: Án aukagjalds fyrir framan húsið

Þægindi

 • Verönd með borði og stólum
 • Aðgangur að heitum pottum
 • Frítt wi-fi
 • Mini bar
 • Flatskjár
 • Kaffi/te í herberginu

Verð

 • 63.000 kr. fyrir tvo gesti með morgunverðarhlaðborði

 • 49.000 kr. fyrir einn gest með morgunverðarhlaðborði

Uppfærslur

Það er hægt að panta ýmislegt aukalega hjá okkur, til dæmis:

 • Vínflaska
 • Sloppar fyrir heita pottinn
 • Blóm í herberginu
 • Súkkulaðihúðuð jarðarber í herberginu o.fl.
BÓKA HERBERGI

ÚTIVERÖND OG HEITIR POTTAR

FRÁBÆRT ÚTSÝNI

Hótel Grímsborgir er staðsett í Grímsnesi á Suðurlandi á bökkum Sogsins, vatnsmestu bergvatnsá Íslands. Hótelið er á glæsilegum stað í kjarrivöxnu landi og frá hótelinu er fögur fjallasýn m.a. að Ingólfsfjalli og Búrfelli.

UMSAGNIR VIÐSKIPTAVINA OKKAR – Umsagnir frá TripAdvisor

From minute 1 they made us feel welcome and personally showed us to our rooms. Over a delicious dinner the staff greeted us and were happy to answer any questions we had about activities and the local area.

Laura J

The experience is definitely unique and charming. Their service is of top quality in every aspect and it always comes with a genuine smile. The rooms are very nice, clean and modern. They are more like condos than hotel rooms with plenty of hot tubs for everyone.

Shant K

SKOÐA FLEIRI UMSAGNIR Á TRIPADVISOR

Ekki missa af rómantísku- og lúxustilboðunum okkar!

Hótel Grímsborgir er með ýmis árstíðarbundin tilboð* sem henta við ýmis tækifæri.

*Þessi tilboð gilda frá 1. september – 22. desember og frá 5. janúar – 31. maí.

SKOÐA TILBOÐ

HÓTEL GRÍMSBORGIR

FLEIRI MÖGULEIKAR Á GISTINGU