ÞITT UPPÁHALD Á HÓTEL GRÍMSBORGUM
Árshátíðir
á Hótel Grímsborgum
Hvað er betra en að komast út í náttúruna og njóta alls þess besta í mat, drykk og tónlist? Hótel Grímsborgir er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel með lúxusgistingu fyrir 246 manns, veitingastað og veislusali sem taka allt að 180 manns í sæti sem henta veislum og mannfögnuðum af öllum toga. Rómaðar veitingar, náttúrufegurð og hugguleg umgjörð hótelsins hjálpast að við að skapa notalega stemningu.
ÁRSHÁTÍÐARTILBOÐ
— 3ja rétta kvöldverður —
Hópurinn velur sinn matseðil af hópamatseðli,
en einnig er hægt að sérsníða matseðil.
Gerum tilboð í allar stærðir hópa.
— 5 stjörnu ABBA sýning Gunnars Þórðarsonar —
Gunnar Þórðarson, Alma Rut Kristjánsdóttir, Íris Hólm Jónsdóttir,
Kristján Gíslason, Magnús Kjartansson og Birgir Jóhann Birgisson
Tilboð 11.900 kr. á mann.
Þú velur þriggja rétta kvöldmáltíð af eftirfarandi matseðli:
Graflax
með sinnepsósu og ristuðu brauði
Rjómalöguð humarsúpa
Villisveppasúpa
Ofnbakaður lax
með grænmeti og hvítvínssósu
Ofnbakaður þorskhnakki
með kremuðu byggi og grænmeti
Fjallalamb
með bearnaisesósu, kartöflum og grænmeti
Það sem þig langar í
af eftirréttahlaðborðinu

ÁRSHÁTÍÐARTILBOÐ
með gistingu í superior herbergi
Innifalið:
— Gisting í 24 fm superior herbergi —
— 3ja rétta kvöldverður —
— Fimm stjörnu ABBA sýning Gunnars Þórðarsonar —
— Morgunverðarhlaðborð —
— Freyðivín með morgunverðarhlaðborðinu —
— Aðgangur að heitum potti —
— Baðsloppur fyrir pottinn —
Tilboð 29.950 kr. á mann m.v. 2 í herb.
Við bjóðum upp á gistingu í superior herbergjum í 8 herbergja húsum, sem henta einstaklega vel fyrir hópa.
Þannig hefur hópurinn setu- og borðstofu auk heitra potta út af fyrir sig, en tveir heitir pottar eru við hvert hús.
Superior einstaklings, hjóna eða tveggja manna herbergin eru 24 fm með sérbaðherbergi með útgengi á einkaverönd.