
EINSTÖK GJÖF
LÚXUS Á HÓTEL GRÍMSBORGUM
Vantar þig gjöf fyrir einhvern sem þú vilt gleðja með eftirminnilegum hætti?
Gjafabréf á Hótel Grímsborgir er einstök gjöf
sem hentar við öll tækifæri.
Öll sértilboð, gistingu og þjónustu er hægt að fá sem gjafabréf.
Hafðu samband við okkur í síma 555 7878 eða með því senda okkur fyrirspurn með forminu hér fyrir neðan.