FULLKOMIÐ VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
LÚXUS NÓTT Á HÓTEL GRÍMSBORGUM
Ertu að fara að gifta þig, halda upp á brúðkaups- eða stórafmæli? Eða langar þig að lífga upp á tilveruna með rómantísku ævintýri í sveitasælunni. Þá er þessi pakki fullkominn fyrir þig. Það gerist varla betra! Innifalið:

Innifalið:
— Gisting fyrir tvo í 40 fm Junior svítu —
— Konfekt og freyðivín á svítu —
— 3ja rétta kvöldverður á Grímsborgir Restaurant —
— Morgunverðarhlaðborð —
— Freyðivín með morgunverðarhlaðborðinu —
— Aðgangur að heitum potti —
— Baðsloppur fyrir pottinn —
Tilboð: 98.900 kr. fyrir tvo
Gildir frá 1. september – 21. desember og 5. janúar – 31. maí
Njóttu þess að vera eina nótt á Junior svítu, freyðivínsflaska, konfekt og baðsloppar bíða þín á svítunni, um kvöldið er svo boðið til fordrykks og glæsilegrar 3ja rétta máltíðar í Grímsborgir Restaurant. Um morguninn er það svo okkar rómaða morgunverðarhlaðborð þar sem þú finnur m.a. freyðivín.
Þú velur þriggja rétta kvöldmáltíð af eftirfarandi matseðli:
Graflax með sinnepsósu og ristuðu brauði
Rjómalöguð humarsúpa
Villisveppasúpa
Ofnbakaður lax
með grænmeti og hvítvínssósu
Ofnbakaður þorskhnakki
með kremuðu byggi og grænmeti
Fjallalamb
með bearnaisesósu, kartöflum og grænmeti
Það sem þig langar í
af eftirréttahlaðborðinu
Bókaðu þína lúxus nótt með því að hafa samband við okkur í síma 555 7878 eða með því senda okkur fyrirspurn með forminu hér fyrir neðan.