SJÁÐU NORÐURLJÓSIN Í ALLRI SINNI DÝRÐ OG SPARAÐU 20%
NORÐURLJÓSATILBOÐ
Nýttu þér norðurljósa-sértilboðið til að gista
í superior herbergi á Hótel Grímsborgum.
Tímabil 1. október-21. desember og 5. janúar-15 apríl.
SUPERIOR HERBERGI – NORÐURLJÓSA-SÉRTILBOÐ
Innifalið:
— Gisting í þrjár nætur fyrir tvo í 24 fm superior herbergi —
— 3ja rétta kvöldverður á Grímsborgir Restaurant öll kvöldin —
— Morgunverðarhlaðborð alla morgnana —
— Freyðivín með morgunverðarhlaðborðinu —
— Aðgangur að heitum potti —
Tilboð: 180.200 kr. fyrir tvo
Gildir frá 1. september – 21. desember og 5. janúar – 31. maí
JUNIOR SVÍTA – NORÐURLJÓSA-SÉRTILBOÐ
Innifalið:
— Gisting fyrir tvo í 40 fm Junior svítu —
— 3ja rétta kvöldverður á Grímsborgir Restaurant öll kvöldin —
— Morgunverðarhlaðborð alla morgna —
— Freyðivín með morgunverðarhlaðborðinu —
— Aðgangur að heitum potti —
— Baðsloppur fyrir pottinn —
Tilboð: 260.200 kr. fyrir tvo
Gildir frá 1. september – 21. desember og 5. janúar – 31. maí
Þú velur þriggja rétta kvöldmáltíð af eftirfarandi matseðli:
Grafinn lax
Sveppasúpa
Humarsúpa
Pönnusteiktur þorskhnakki
með kremuðu byggi
Ofnbakaður lax
með grænmeti og hvítvínssósu
Sveitalamb
með bearnaise sósu, kartöflum og grænmeti
Panna cotta
með vanilluís
Creme Brulee
Ísþrenna
með ávöxtum
Bókaðu þitt þriggja daga frí með því að hafa samband við okkur í síma 555 7878 eða með því senda okkur
fyrirspurn með forminu hér fyrir neðan.