ÞAÐ VINSÆLASTA HJÁ OKKUR

RÓMANTÍSK NÓTT Á HÓTEL GRÍMSBORGUM

Ein nótt í tveggja manna Superior herbergi í sveitasælunni við Sogið í Grímsnesi. Þriggja rétta máltíð á Grímsborgir Restaurant. Aðgangur að heitum pottum þar sem hægt er að slaka á í fallegu umhverfi og njóta útsýnisins. Úr hverju herbergi er útgengt á sérsvalir.

Innifalið:

— Gisting fyrir tvo í 24 fm superior herbergi —

— 3ja rétta kvöldverður á Grímsborgir Restaurant —

— Morgunverðarhlaðborð —

— Freyðivín með morgunverðarhlaðborðinu —

— Aðgangur að heitum potti —

— Baðsloppur fyrir pottinn —

Tilboð: 59.900 kr. fyrir tvo

Gildir frá 1. september – 21. desember og 5. janúar – 31. maí.

Þú velur þriggja rétta kvöldmáltíð af eftirfarandi matseðli:

Graflax
með sinnepsósu og ristuðu brauði

Rjómalöguð humarsúpa

Villisveppasúpa

Ofnbakaður lax
með grænmeti og hvítvínssósu

Ofnbakaður þorskhnakki
með kremuðu byggi og grænmeti

Fjallalamb
með bearnaisesósu, kartöflum og grænmeti

Það sem þig langar í af eftirréttahlaðborðinu

NÁNAR