RÁÐSTEFNUR/FUNDIR

Hér á Hótel Grímsborgum er stór og bjartur fundarsalur sem hægt er að skipta niður í tvo minni sali. Fundakynnin eru búin skjávarpa, tjaldi, hljóðkerfi og netaðgangi. Við útvegum ykkur blöð og penna, sé þess óskað. Við sérsníðum pakka eftir stærð og þörfum viðskiptavina. Hótel Grímsborgir rúmar yfir 200 manns og því auðvelt að halda ráðstefnur og stóra fundi.

UPPRÖÐUN/SKIPULAG

Allar frekari upplýsingar og bókanir fást með því að senda okkur fyrirspurn
með forminu hér fyrir neðan eða í síma 555-7878.

Nafn
Netfang
Efni
Fyrirspurn - Pöntun vegna
Ástæða fyrirspurnar - pöntunar
Fjöldi daga
Fjöldi gesta
Komudagur
Brottfarardagur

Nánari lýsing á fyrirspurn eða pöntun