VEITINGASTAÐUR GRÍMSBORGA

Hótel Grímsborgir er með glæsilegan veitingastað og bar sem býður upp à la carte matseðil með íslenskum og alþjóðlegum gourmet réttum. Staðurinn tekur um 200 manns í sæti alls. Í aðalsalnum okkar komast um 100 manns í sæti og svo erum við með hliðarsal sem hægt er að nota sem fundarsal eða fyrir prívat hópa.

0
Réttir á matseðli
0
Drykkir og vín
0
Sæti á veitingastað

Glæsilega morgunverðarhlaðborðið okkar er ávallt innifalið í gistingu og fer fram í veitingahúsinu okkar á hverjum degi

kl. 7:00 to 10:00

Á hlaðborðinu má finna heimabakað brauð og bakkelsi, alls konar álegg, ferskt grænmeti, marmelaði og sultu, jógúrt, súrmjólk, músli og ferska ávexti, sem og ýmsa heita rétti eins og hrært egg, pulsur, beikon og hafragraut. Nýmalað kaffi, te og heilsuskot gefa gestum okkar gott start inn í daginn!

Endilega látið okkur vita ef um mataróþol og/eða -ofnæmi er að ræða. Við leggjum okkur fram um að koma til móts við alla t.d. með því að baka sérstaklega glútenfrítt brauð og útvega laktósafríar mjólkurvörur.

Graflax
með sinnepsósu og ristuðu brauði
ISK 2.900

Rækjukokteill
með ristuðu brauði
ISK 2.600

Rjómalöguð humarsúpa
ISK 2.700

Villisveppasúpa
ISK 2.450

Sveitaplatti að kenjum kokksins
ISK 3.600

Humar
með ferskum kryddjurtum og hvítlauksbrauði
ISK 3.500

Djúpsteiktur fiskur
með fersku salati og frönskum kartöflum
2.950 kr.

Ofnbakaður lax
með grænmeti og hvítvínssósu
4.400 kr.

Ofnbakaður þorskhnakki
með kremuðu byggi og grænmeti
4.400 kr.

Bleikja
með rabarbaragljáa, grænmeti og kartöflum
4.250 kr.

Humar 300g
með fersku salati og hvítlauksbrauði
8.900 kr.

Sjávarréttapanna eftir kenjum kokksins
5.400 kr.

Fjallalamb
með bearnaisesósu, kartöflum og grænmeti
4.900 kr.

Nautalaund 200g
með rauðvínsgljáa, sveppum og kartöflum
6.400 kr.

Kjúklingur Tandoori
með cous cous, tzatziki sósu og grænmeti
4.350 kr.

Bourbon BBQ rif
með frönskum kartöflum og fersku salati
3.400 kr.

Íslensk kjötsúpa
3.600 kr.

Hnetusteik
með grænmeti, tzatziki sósu og kartöflum
3.900 kr.

Chia buff
með cous cous, grænmeti og fersku salati
3.450 kr.

Ratatouille
með kartöflum og fersku salati
3.600 kr.

Sesar salat
með kirsuberjatómötum úr héraði
3.250 kr.

Sesar salat með kjúkling
og kirsuberjatómötum úr héraði
3.250 kr.

Grímsborgari
með osti, káli og frönskum kartöflum
3.250 kr.

Klúbbsamloka
með kjúkling, bacon, osti og frönskum kartöflum
2.750 kr.

Mini Pizza Margherita
1.900 kr.

Ostborgari
með sósu og frönskum kartöflum
1.900 kr.

Spaghetti Bolognese
1.900 kr.

Panini
með osti, skinku og frönskum kartöflum
1.800 kr.

Kjúklinganaggar og salat
1.800 kr.

Heit súkkulaðikaka
með vanilluís
1.950 kr.

Crème Brulee
1.850 kr.

Ísþrenna
með ávöxtum
1.650 kr.

Belgísk vaffla
með ís og rjóma
1.750 kr.

Volg eplakaka
með þeyttum rjóma
1.750 kr.

Happy hour alla daga frá kl. 16:00 til 18:00 

Við bjóðum upp á eftirfarandi drykki á happy hour verði:

Vínglas hússins 1000 kr

Víking á dælu 0,5l. 900 kr

Moscow Mule 1.500 kr

„… I has previously made a reservation for the Gala Dinner, and we were welcomed with a glass of champagne with a wonderful pianist keeping the background alive with his tunes. Dinner was indeed a Gala! Wow, so many amazing food choices, we tried to sample a little of everything that was on offer, with the chefs on hand to explain the different items, like salmon marinated in coffee, I think we must have had 10 mini course that night. The service was brilliant, we wanted for nothing! An incredible firework display around a small fire with sparklers for all was a finishing touch. …”

Carla_2009, Lincolnshire, UK (Source: TripAdvisor)