VEITINGASTAÐUR GRÍMSBORGA

Hótel Grímsborgir er með veitingastað og bar sem býður upp à la carte matseðil með íslenskum og alþjóðlegum gourmet réttum.  Morguverðarhlaðborð er alla morgna frá kl 7:00 – 10:00. Happy hour alla daga frá kl 16:00 – 18:00. Brunch allar helgar frá 11:30 – 13:30.

Opið er alla daga allt árið fyrir borðapantanir. Verið velkomin!

Bóka borð

Glæsilega morgunverðarhlaðborðið okkar er ávallt innifalið í gistingu og fer fram í veitingahúsinu okkar á hverjum degi

kl. 7:00 to 10:00

Á hlaðborðinu má finna heimabakað brauð og bakkelsi, alls konar álegg, ferskt grænmeti, marmelaði og sultu, jógúrt, súrmjólk, músli og ferska ávexti, sem og ýmsa heita rétti eins og hrært egg, pulsur, beikon og hafragraut. Nýmalað kaffi, te og heilsuskot gefa gestum okkar gott start inn í daginn!

Endilega látið okkur vita ef um mataróþol og/eða -ofnæmi er að ræða. Við leggjum okkur fram um að koma til móts við alla t.d. með því að baka sérstaklega glútenfrítt brauð og útvega laktósafríar mjólkurvörur.

Rjómalöguð humarsúpa
ISK 2.800

Villisveppasúpa
ISK 2.600

Íslensk kjötsúpa
ISK 3.600

Fiskur dagsins
að hætti matreiðslumannsins
4.400 kr.

Vegan Wellington
Gulrótarmauk, salat, grænmetisspjót og vinaigrette
4.400 kr.

Hnetusteik
Gnochi, grænmeti og mangósósa
3.900 kr.

BBQ rif
franskar kartöflu, ferskt salat
3.600 kr.

Caesar salat með kjúkling
kirsuberjatómatar úr héraði, parmesan ostur
3.400 kr.

Grímsborgari
ostur, kál, bacon og franskar
3.250 kr.

Heit súkkulaðikaka
karamellusósa, ávaxtasalat, vanilluís og vanillukrem
1.950 kr.

Belgísk vaffla
með ís og þeyttum rjóma
1.750 kr.

Grafinn lax
reykt silungahrogn, sýrðar agúrkur og sólseljukrem
ISK 2.900

Tígrisrækjur og hörpuskel
gulrætur, stökk nípa, ananas salsa og chili-lime sósa
ISK 3.600 kr

Rjómalöguð humarsúpa
ISK 2.800

Villisveppasúpa
ISK 2.600

Nauta carpaccio (fillet)
klettasalat, furuhnetur, kirsuberjatómatar, piparrót og trufflukrem
ISK 3.800

Ferskt salat
kryddjurta– og engifer dressing, radísur, ostur, rauðrófur, fennel og croutons
ISK 2.600

Fiskur dagsins
að hætti matreiðslumannsins
4.400 kr.

Ofnbakaður lax
broccolini, bok choy, nípumauk og kampavínssósa
4.600 kr.

Vegan Wellington
Gulrótarmauk, salat, grænmetisspjót og vinaigrette
4.400 kr.

Hnetusteik
Gnochi, grænmeti og mangósósa
3.900 kr.

Andabringa
portvínssoðin pera, pommes puré, vínberjasalsa og trönuberjasósa
5.900 kr.

Lambamjöðm
hægelduð lambaöxl, nípur, gulrætur, kartöflur og rauðvínssósa
5.900 kr.

Nautalundir
ostrusveppir, rauðrófumauk, aspas, fondant kartafla og rjómalöguð piparsósa
6.900 kr.

Pasta
með heitri tómatsósa og parmesan ostur
1.800 kr.

Ostborgari
með sósu og frönskum kartöflum
1.900 kr.

Kjúklinganaggar
með frönskum kartöflum og tómatsósu
1.900 kr.

Kjötbollur
með kartöflumús og heitri sósu
1.900 kr.

Heit súkkulaðikaka
karamellusósa, ávaxtasalat, vanilluís og vanillukrem
1.950 kr.

Ísþrenna
ávextir, makkarónur, hafrakurl og bláberjasósa
1.750 kr.

Creme Brulée
hvít súkkulaðimús, ber og hindberjasósa
1.900 kr.

Happy hour alla daga frá kl. 16:00 til 18:00 

Við bjóðum upp á eftirfarandi drykki á happy hour verði:

Vínglas hússins 1000 kr

Víking á dælu 0,5l. 900 kr

Moscow Mule 1.500 kr

Við bjóðum ykkur velkomin í brunch allar helgar frá kl.

11:30 to 13:30

Það gleður okkur að bjóða upp á ríkulegt hlaðborð með úrval af nýbökuðu brauði og sætabrauði, ferska ávexti, ostabakka, vöfflur og ommilettur, graflax, hráskinku, grænmeti, salat og heita rétti svo sem kalkúnabringu, nautasteik og fisk dagsins ásamt úrval af eftirréttum. Við njótum þess að bjóða upp á freyðivín, rósavín eða mímósu sem viðbót við brunchupplifun þinni.

Endilega látið okkur vita ef um mataróþol og/eða -ofnæmi er að ræða. Við leggjum okkur fram um að koma til móts við alla t.d. með því að baka sérstaklega glútenfrítt brauð og útvega laktósafríar mjólkurvörur.

Bóka borð
“… I has previously made a reservation for the Gala Dinner, and we were welcomed with a glass of champagne with a wonderful pianist keeping the background alive with his tunes. Dinner was indeed a Gala! Wow, so many amazing food choices, we tried to sample a little of everything that was on offer, with the chefs on hand to explain the different items, like salmon marinated in coffee, I think we must have had 10 mini course that night. The service was brilliant, we wanted for nothing! An incredible firework display around a small fire with sparklers for all was a finishing touch. …”

Carla_2009, Lincolnshire, UK (Source: TripAdvisor)