KAUPA MIÐA eða PAKKATILBOÐ MEÐ GISTINGU
KAUPA MIÐA eða PAKKATILBOÐ MEÐ GISTINGU

MATSEÐILL

Villbráðahlaðborð

Villisveppasúpa borin fram á undan.

Grafin gæsabringa
með sólþurrkuðum tómötum,
rjómaosti, feta og ólívum

Reykt gæs
með blandaðri berjafyllingu

Hreindýrapaté

Villibráðapaté

Grafinn hvalur

Marinerað hrossainnralæri

Sítrusmarineruð bleikja

Reyktur og grafinn lax

Meðlæti:
Cumberlandssósa
Graflaxasósa
Piparrótarsósa
Rifsberjagel
Sultaður rauðlaukur
Rauðvínssoðnar perur
Waldorfsalat

Jurtakryddað Lambalæri

Léttsteiktar Gæsabringur

Hreindýrabollur
í gráðostasósu

Léttsteiktar Stokk-andabringur
með villisveppum

Meðlæti:
Steikt rótargrænmeti
Sykurbrúnaðar kartöflur
Gratineraðar kartöflur

Allskyns úrval á eftirréttahlaðborði

VILLIBRÁÐARHLAÐBORÐ og BEE GEES sýning

Tilboð aðeins 12.900 kr. á mann

Villibráðahlaðborð, BEE GEES sýning
og 
gisting í superior herbergi
með morgunverðarhlaðborði

Innifalið:

— Gisting í 24 fm superior herbergi —

— Villibráðarhlaðborð —

— Tónleikar og diskó —

— Morgunverðarhlaðborð —

— Freyðivín með morgunverðarhlaðborðinu —

— Aðgangur að heitum potti —

— Baðsloppur fyrir pottinn —

SUPERIOR HERBERGI

Tilboð 29.950 kr. á mann m.v. 2 í herb.

Villibráðahlaðborð, tónleikar
og 
lúxusgisting í junior svítu

Innifalið:

— Gisting í 40 fm Junior svítu —

— Konfekt og freyðivín á svítu —

— Villibráðahlaðborð —

— BEE GEES Sýning —

— Morgunverðarhlaðborð —

— Freyðivín með morgunverðarhlaðborðinu —

— Aðgangur að heitum potti —

— Baðsloppur fyrir pottinn —

JUNIOR SVÍTA

Tilboð 49.450 kr. á mann m.v. 2 í herb.

Bókaðu þína veisluna þína með því að hafa samband við okkur í síma 555 7878 eða með því senda okkur fyrirspurn með forminu hér fyrir neðan.

  Nafn
  Netfang
  Efni
  Fyrirspurn - Pöntun vegna
  Ástæða fyrirspurnar - pöntunar
  Fjöldi daga
  Fjöldi gesta
  Komudagur
  Brottfarardagur

  Nánari lýsing á fyrirspurn eða pöntun