VEITINGASTAÐUR GRÍMSBORGA
Hótel Grímsborgir er með glæsilegan veitingastað og bar sem býður upp à la carte matseðil með íslenskum og alþjóðlegum gourmet réttum. Veitingasstaðurinn tekur um 170 manns í sæti. Í aðalsalnum okkar komast um 100 manns í sæti og svo erum við með hliðarsal fyrir 70 manns sem hægt er að nota fyrir prívat hópa.
Opið er alla daga allt árið fyrir borðapantanir. Verið velkomin!

HÓTEL BAR
Barinn okkar er staðsettur inn á veitingastaðnum í setustofunni. Njóttu þess að sitja við arininn og slaka á með góðan drykk í notalegu umhverfi.
Happy hour er alla daga frá kl. 16:00 til 18:00
Við bjóðum upp á eftirfarandi drykki á happy hour verði:
Víking á dælu 0,5l. 1300 kr
Mozart 3 cl 1400 kr
Moscow Mule 1.900 kr
Bliss drykkur 1300 kr
MORGUNVERÐARHLAÐBORÐ
Á hlaðborðinu má finna nýbakað brauð og bakkelsi, alls konar álegg, ferskt grænmeti, marmelaði og sultu, skyr, músli og ferska ávexti, sem og ýmsa heita rétti. Boðið er upp á nýmalað kaffi, te, ávaxtasafa ásamt kampavín og freyðivín. Morgunverðarhlaðborð er ávallt innifalið fyrir hótelgesti.
Opið 07:00-10:00 alla morgna
Verð fyrir aðra gesti 4.500 á mann


BRUNCH HLAÐBORÐ
Glæsilegt brunch hlaðborð okkar er með glæsilegt úrval af nýbökuðu brauði, ferska ávexti, ostabakka, vöfflur og ommilettur, graflax, hráskinku, grænmeti, salat og heita rétti svo sem kalkúnabringu og lamb ásamt úrval af eftirréttum. Við bjóðum upp á freyðivín eða mímósu til viðbótar við einstöku brunch upplifun þinni. Bókanir eru í síma 555-7878 eða á netfangið info@grimsborgir.is
Allar helgar frá 11:30-14:30
Verð 5.900 á mann
FORRÉTTIR
Marineraður steiktur leturhumar
með reyktri kartöflu, rauðrófuhumarsósu & rauðrófutuile
4.200 kr
Bleikju rillet
með stökku bleikjuroði, dillkremi, svörtum hvítlauk & silungahrognum
3.200 kr
Nautatartar
með piparrótarkremi, pikkluðum radísum & stökkum Jerúsalemætiþistlum
3.400 kr
Krabbasalat
með karrí vanillu-olíu, mangó & hrísgrjóna pappír
3.400 kr
Blómkálssúpa
with yuzu & soy fried scallop
3.200 kr.
Villisveppasúpa (V)
2.800 kr.
AÐALRÉTTIR
Lambarifjur & pressuð lambaöxl
með nýpu, kirsuberjatómat, pikkluðum perlulauk & lambadjús
6.900 kr
Grillaður nautaturnbauti
með kálfakinn, Jerúsalem-ætiþistlamauk, grænum aspas & rauðvínssósu
7.500 kr
Andalæra Confit
með kremuðu blöðrukáli, grilluðu miðjarðarhafsgrænmeti, fondantkartöflu
& maderasósu
6.900 kr
Íslenskur salfiskur
með hvítlauks aioli & tómatafondue með döðlum, furuhnetum &
kartöflumousseline
5.300 kr
Rauðrófu kínóasalat (V)
með gulbeðum, granateplum & greipaldinsalsa
3.400 kr
Kartöflu & Kjúklingabauna kaka (V)
með portobello sveppum, spínati & kryddjurtaengifersósu
4.100 kr
Ravioli Ricotta
með marinara-sósu eða basilpestó
4.100 kr
Fiskur í tempura
með frönskum kartöflum og tartar sósu
4.900 kr
Grilluð bleikja
með gnocchi, fenniku, brokkolini & appelsínurósmarínsósu
5.300 kr
BARNASEÐILL
Pasta
með heitri tómatsósu & parmesan osti
2.100 kr
Tvíburaborgarar
tveir litlir borgarar með frönskum kartöflum
2.100 kr
Kjúklinganaggar
með frönskum kartöflum og tómatsósu
2.100 kr
Kjötbollur
með frönsku kartöflum og heitri sósu
2.100 kr
EFTIRRÉTTIR
Hvít & dökk súkkulaði mús
með mozart líkjör, peru compote & vanilluís
2.900 kr
Súraldin Tart
með ferskum hindberjum, hindberja geli & hindberjasorbet
2.600 kr
Espresso froða (V)
með financier köku, kakóbauna mulning, brómberjum & jógúrtís
2.400 kr
Bláberja ostakaka
með bláberja geli, bláberjum, köku mulning & bláberja sorbet
2.700 kr
HÁDEGISVERÐARSEÐILL
Rauðrófu kínóasalat (V)
með gulbeðum, granateplum & greipaldinsalsai
3.400 kr
Vaffla með pankó kjúklingi
með barbecue sósu, avókadó & sýrðum eldpipar
3.700 kr
Steikt rauðspretta
á maltbrauði með rækjum & tartarsósu
3.800 kr
Villisveppasúpa (V)
með vegan-rjóma
2.800 kr
Hráskinkuflatbrauð
með rjómaosti, parmaskinku & fíkjum í karamellu
3.600 kr
Laxaflatbrauð
með piparrótarrjómaosti, reyktum laxi & spínati
3.600 kr
Caesar salat með kjúkling
með hægelduðum kirsuberjatómötum, brauðteningum &
parmesan ost
3.600 kr
Grillaður lambahamborgari
með agúrkusalati, pikkluðum engifer, teriyakigljáa & sætum
frönskum kartöflum
3.700 kr
HÁDEGIS EFTIRRÉTTIR
Súraldin tart
með ferskum hindberjum, hindberja geli & hindberja sorbet
2.400 kr
Belgísk vaffla
með jarðaberjum & vanilluís
2.600 kr

NESTISBOX
Ef þú vilt eyða deginum í útsýnisferð eða aðra afþreyingu, þá getum við útbúið nestispakka fyrir þig.
Nestisboxin innihalda ýmist samloku, salat, ávexti, granólabar, ávaxtasafa og vatn.
Verð 4.500 kr
