HOLLYWOOD HÁTÍÐ

Við kynnum endurkomu HOLLYWOOD skemmtistaðarins í tilefni af 45 ára afmæli þess sem var sá vinsælasti á árunum 1978-87.

Kvöldið byrjar með 3ja rétta kvöldverði og 80’s sýningu þar sem við rifjum upp “Allir eru stjörnur í HOLLYWOOD” árin og og mun úrvalslið söngvara og tónlistarfólks flytja vinsælustu lögin frá sýningum okkar með ABBA, Bee Gees og Oliviu Newton John. Búast má við skemmtilegum uppákomum og svo verður alvöru ball í HOLLYWOOD salnum á nýju glæsilegu ljósadansgólfi þar sem landsþekktir plötusnúðar munu þeyta skífum.

Dagsetningar: 27. maí.

Verð með 3ja rétta: 12.900 kr á mann. Verð með gistingu og 3ja rétta: 50.800 kr fyrir tvo.

NÁNAR
KAUPA MIÐA MEÐ GISTINGU
KAUPA MIÐA Á TIX
HOOLYWOOD MINNINGAR Á FACEBOOK

BJARNI ARA & ELVIS PRESLEY LÖGIN

Stórsöngvarinn og látúnsbarkinn Bjarni Ara flytur Elvis Presley lögin af sinni alkunnu snilld á heiðurstónleikum öll laugardagskvöld í febrúar & mars 2023.

Með sýningunni verður boðið upp á glæsilegan 3 rétta kvöldverð. Borðapantanir eru frá kl 18:00 og sýning hefst kl 20:30.

Verð: 13.900 kr á mann. Einnig er hægt er að bóka miða með gistingu.

Láttu þig ekki vanta undir ljúfum tónum, gestrisni og í slakandi umhverfi Hótel Grímsborga

KAUPA MIÐA Á TIX
KAUPA MIÐA MEÐ GISTINGU

ÁRSHÁTÍÐARTILBOÐ

Ertu að fara að skipuleggja árshátíð ? Við erum með veislusalinn fyrir þinn viðburð. Rómaðar veitingar, náttúrufegurð og fagleg þjónusta hjálpast að við að skapa notalega stemningu að ógleymdri faglegri þjónustu þar sem allir leggjast á eitt við að töfra fram hina fullkomnu veislu. 

Hægt er að velja um sýningar ef óskað er eftir. T.d HOLLYWOOD, ABBA, EYJAKVÖLD, XANADU ofl.

Sendið okkur fyrirspurn á info@grimsborgir.is eða í síma 555-7878.

PÓSTLISTI FYRIR VIÐBURÐI