LÁTTU DRAUMINN RÆTAST

Segðu „Já“ á Hótel Grímsborgum

Hjá okkur hafa verið haldnar ótal brúðkaupsveislur, og eins hafa hjónavígslur farið hér fram. Sum brúðhjón nota nálægar náttúruperlur til að skapa athöfninni umgjörð – gifta sig undir berum himni í fagurri náttúrunni, t.d. á Þingvöllum eða við Kerið og mæta svo til okkar á Hótel Grímsborgir til að halda upp á viðburðinn í fallegu húsnæði mitt í kjarrivöxnu Grímsnesinu.

Starfsfólk okkar aðstoðar við allan undirbúning s.s. að panta brúðartertu, förðun, skreytingar á herbergjum, veislusal og allt sem til þarf til að gera daginn þinn ógleymanlegan.

Það er vinsælt að gifta sig undir berum himni í fagurri náttúrunni, t.d. á Þingvöllum eða við Kerið og mæta svo til okkar á Hótel Grímsborgir til að halda upp á viðburðinn í fallegu húsnæði mitt í kjarrivöxnu Grímsnesinu.

Brúðarveislumatseðill tillögur:

Sjávarrétta salat
krabbi, rækjur, hörpuskel, bleikja og humar

Sjávarrétta fantasía
humarhali, hörpuskel, lax, kræklingur

Humarsúpa

Sveppasúpa

Sesar salat

Nauta carpaccio
með klettasalati, parmesan og balsamic

Þorsk carpaccio
með kavíar, klettasalati og balsamic

Lamb og humarhali
með kartöflum, grænmeti og bearnaise sósu

Nauta & kalkúna dúett
með kartöflum, grænmeti og rósapiparsósu

Fyllt kalkúnabringa
með sætri kartöflumús og sykurbrúnuðum kartöflum

Lamb
með kartöflum, grænmeti og bearnaise sósu

Ofnbakaður lax
með grænmeti og hvítvínssósu

D E L U X E

Nautalund Wellington
með rótargrænmeti og rósarpiparsósu

Humarhalar
með hvítlaukssmjöri og fersku salati

Grill veisla
Úrval af grilluðu kjöti og fisk

Heit súkkulaðikaka
með vanillu ís

Marinerað ávaxtasalat
með kampavínssósu

Karamellugljáður Ananas
með marens og heimagerðum ís

Creme Brulée

Bláberja Skyr dessert

Brúðkaupsterta
Við bjóðum upp á allskyns úrval af brúðkaupstertum

Við viljum aðstoð við að gera daginn stórkostlegann, sendu okkur fyrirspurnarformið
hér fyrir neðan og við verðum í sambandi innan 24 klst.
Þér er líka velkomið að hringja í okkur í síma +354 555 7878.

  Nafn
  Netfang
  Efni
  Fyrirspurn - Pöntun vegna
  Ástæða fyrirspurnar - pöntunar
  Fjöldi daga
  Fjöldi gesta
  Komudagur
  Brottfarardagur

  Nánari lýsing á fyrirspurn eða pöntun